Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Stóðhestar

Hrannar frá Flugumýri- 8.49

IS2006158620
Hrannar frá Flugumýri
F: Kraftur frá Bringu (8.5) 
FF: Gustur frá Hóli (8.57)
FM: Salka frá Kvíabekk
M: Hending frá Flugumýri (8.08)
MF: Kveikur frá Miðsitju (8.25)
MM: Hrapa frá Flugumýri (7,85- fjögur 1.v afkv.)


Hrannar er stór og myndarlegur stóðhestur,  léttur og skemmtilegur með frábærar gangtegundir.
Hestur sem lofar góðu.  Annar hæst dæmdi 4.vetra stóðhestur landsins árið 2010.

Dómur 4.vetra:

Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 6,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,07
Aðaleinkunn: 8,18
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Hrannar var annar í flokki fimm vetra stóðhesta á landsmóti 2011.Dómur 5.vetra:


Aðaleinkunn: 8,49

 

Sköpulag: 8,28

Kostir: 8,64


Höfuð: 7,5
   K) Slök eyrnastaða   

Háls/herðar/bógar: 8,5
   1) Reistur   6) Skásettir bógar   7) Háar herðar   D) Djúpur   

Bak og lend: 7,5
   A) Beint bak   

Samræmi: 9,0
   2) Léttbyggt   4) Fótahátt   5) Sívalvaxið   

Fótagerð: 8,0
   4) Öflugar sinar   6) Þurrir fætur   A) Langar kjúkur   

Réttleiki: 8,0
   Afturfætur: 1) Réttir   

Hófar: 8,5
   4) Þykkir hælar   7) Hvelfdur botn   

Prúðleiki: 7,0

Tölt: 9,0
   3) Há fótlyfta   5) Skrefmikið   

Brokk: 9,0

Skeið: 8,5
   3) Öruggt   4) Mikil fótahreyfing   

Stökk: 8,5
   3) Svifmikið   4) Hátt   

Vilji og geðslag: 8,5
   2) Ásækni   

Fegurð í reið: 9,0
   2) Mikil reising   4) Mikill fótaburður   

Fet: 6,5
   D) Flýtir sér   

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,5
« Til baka