Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Stóðhestar

Glettingur frá Steinnesi-8.26

 

Glettingur frá Steinnesi

F: Kormákur frá Flugumýri 1.verðlaun ( 1.verðlaun f. afhvæmi)

FF:Kveikur frá Miðsitju 1.verðlaun

MF:Kolskör frá Gunnarsholti 1. verðlaun (heiðurverðlaun f. afhvæmi)

M:Gletta frá Skarði 1.verðlaun

Fm:Gáski frá Hofstöðum 1.verðlaun

MM:Héla frá Skarði

 

 

 

 

 

Sýnand: Páll Bjarki Pálsson

Mál (cm):

142   132   136   65   140   38   48   43  
6,8   30,5   19,0  

Hófa mál:

Aðaleinkunn: 8,26


Sköpulag: 7,93

Kostir: 8,48


Höfuð: 7,5
   Bein neflína   Djúpir kjálkar  

Háls/herðar/bógar: 7,5
   Mjúkur   Þykkur  

Bak og lend: 9,0
   Breitt bak   Vöðvafyllt bak   Djúp lend   Jöfn lend   Góð baklína  

Samræmi: 7,5

Fótagerð: 8,5
   Öflugar sinar   Prúðir fætur  

Réttleiki: 8,0
   Afturfætur: Réttir  

Hófar: 8,0

Prúðleiki: 9,0

Tölt: 8,5
   Taktgott   Há fótlyfta  

Brokk: 8,0
   Skrefmikið  

Skeið: 8,5
   Mikil fótahreyfing   Ferðmikið   Takthreint  

Stökk: 8,5
   Ferðmikið   Teygjugott  

Vilji og geðslag: 8,5
   Ásækni   Þjálni  

Fegurð í reið: 9,0
   Mikið fas   Mikil reising   Mikill fótaburður  

Fet: 7,0
   Flýtir sér  

Hægt tölt: 9,0

Hægt stökk: 8,0


 

 

 

 

 


« Til baka