Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Stóðhestar

Kormákur frá Flugumýri II-8.30

 

Kormákur frá Flugumýri

IS1991158626

Faðir IS1986157700 - Kveikur frá Miðsitju
Móðir IS1986286300 - Kolskör frá Gunnarsholti

Kormákur hlaut eftirfarandi dóm á Landsmóti á Melgerðismelum 1998:

Sköpulag/Conformation 8,23:
Höfuð 7,5 - Háls/herðar/bógar 8,5 - Bak og lend 9,0 - Samræmi 8,5 - Fótagerð 7,0 - Réttleiki 7,5 - Hófar 9,0 - Prúðleiki 4,0

Hæfileikar/Abilities 8,37:
Tölt 8,5 - Brokk 9,0 - Skeið 7,5 - Stökk 8,0 - Vilji 8,5 - Geðslag 8,5 - Fegurð í reið 8,5

Aðaleinkunn/Overall 8,30


Á Landsmóti 2002 fékk Kormákur 1. verðlaun fyrir afkvæmi.

Meðal afkvæma Kormáks sem hafa getið sér gott orðspor eru Sif sem var hæðst dæmda kynbótahryssa landsins 2001, Boði sem hlotið hefur 8.71 í A-flokki gæðinga, Hreyfing og Blika sem voru seldar til Bandaríkjanna, Hreyfing er meðal annars hæst dæmda merin í Bandaríkjunum og Atlas frá Hvolsvelli sem er einn hæst dæmdi stóðhestur heims með 8.66 í aðaleinkun. 

 

« Til baka