Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Hestar til sölu

Breki frá Brúnum

IS2002165602-Breki frá Brúnum

Breki er fjallmyndarlegur og mjúkgengur reiðhestur.
Hestur fyrir flesta, þægur og ljúfur í allri umgengi.
Hann er skrefmikill og myndarlegur í reið og gæti hentað sem keppnishestur fyrir barn með frekari þjáflun

 

Breki er undan stóðhestinum Ægi frá Móbergi, sem hefur gert það gott í keppni í unglinga og ungmenna flokk undan farin ár

Ægir frá Móbergi 

« Til baka