Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Hestar til sölu

Hlynur frá Ytra-Vallholti- SELDUR

IS2001157590 Hlynur frá Ytra-Vallholti

F: Sjóli frá Þverá
FF: Sólon frá Hóli
MF: Dimmalimm frá Sleitustöðum
M: Kúnst frá Ytra- Vallholti
Fm: Freyr frá Flugumýri
M: Lukka frá Ytra-Vallholti


Hlynur er  stór og myndarlegur hestur með mikin reiðhestsbrag.
Hann er ofsalega góður reiðhestur, hans aðall er ofsalega mjúkt og fallegt tölt sem er hreint yndi að sitja á.  Skeiðið er einnig efnilegt  og verður mjög gott með réttri þjálfun.
Hlynur hefur einig afar fallegan höfðuburð og mikla reisingu.
Hann er kjörinn fyrir riðmann sem er að leita sér að frábærum og vel tömdum úrvals reiðhesti, hann ætti einnig að henta vel í fimmgangs og töltkeppni. 
Hlynur  er sú gerð af hrossi sem flestir vilja eiga, hann er stór og öflugur með gríðar gott tölt og efnilegt skeið.


« Til baka