Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Hestar til sölu

Rín frá Flugmýri -seld

IS1999258605 Rín Frá Flugumýri
Rín er stórgóð reiðhryssa,  myndarleg og hreyfingarfalleg.
Rín er 10 vetra gömul undan Kormáki okkar og Rispu Fáfnis dóttur frá Flugumýri en hún hefur gefið okkur nokkur góð afkvæmi.  Rimma móðir hennar hefur einnig gefið okkur virkilega góð afkvæmi, þar af þrjú með 1.verðlaun. Föðurættina þarf varla að kynna frekar , þannig að það standa virkilega góð hross að henni , en hún er ábyggilega mjög frambærileg í ræktun.
Sem reiðhryssa er hún mjúkgeng  og með  gott tölt og rúmt brokk, hún er frábærlega geðgóð og auðveld.
Rín hentar  því fyrir flesta, jafnt börn sem fullorðna.
null

 

F: Kormákur frá Flugumýri 1.v

FF: Kveikur frá Miðsitju  1.v

FM: Kolskör frá Flugumýri 1.v

M: Rispa frá Flugumýri

MF: Fáfnir frá Fagranesi 1.v

MM: Rimma frá Flugumýri

 

 

« Til baka