Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Hestar til sölu

Skör frá Geirlandi-seld

Ætt
F IS1992188561 - Kveldúlfur frá Kjarnholtum I

FF IS1982151001 - Otur frá Sauðárkróki
FM IS1979284600 - Blíða frá Gerðum
M IS1980285020 - Tvista frá Jórvík 1
MF IS1969184901 - Hreggnasi frá Garðsauka
MM IS19AA284589 - Litla-Jörp frá Holti


Skör frá Geirlandi er hágeng og glæsileg klárhryssa. Hún er með fyrstuverðlaun fyrir hæfileika, þar af 8.5 fyrir alla þættil hæfileika nema 9. fyrir stökk.
Skör hefur reynst vel í keppni og hefur margt til að bera til að vera efnileg sem ræktunarhryssa.
Skör er fylfull með glæsihestinum Sædyn frá Múla svo heppnir eigundur mega búast við spennandi afkvæmi á næsta ári.

Sköpulag: 7,85
Hæfileikar: 8.01
Aðaleinkunn:7.95 
 


   Skarpt/þurrt Háls/herðar/bógar: 8,0
   Mjúkur  

Bak og lend: 8,0
   Breitt bak   Stíft spjald  

Samræmi: 8,0

Fótagerð: 7,5
   Öflugar sinar   Votir fætur  

Réttleiki: 7,5
   Afturfætur: Nágengir  

Hófar: 8,0

Prúðleiki: 8,0 
Tölt: 8,5
   Há fótlyfta   Skrefmikið  

Brokk: 8,5
   Skrefmikið  

Skeið: 5,0

Stökk: 9,0
   Svifmikið  

Vilji og geðslag: 8,5

Fegurð í reið: 8,5
   Góður höfuðb.   Mikill fótaburður  

Fet: 8,5

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,5


 

Sædynur frá Múla er glæsilegur gæðingur undan Dyni frá Hvammi, hann er bróðir kynbótahestsins Roða frá Múla að móðurinni til. Hann er með níu fyrir tölt, brokk, vilja og geðslag og 9.5 fyrir fegurð í reið!
8.40 fyrir hæfileika skeiðlaus, 8.26 fyrir sköpulag.
Aðaleinkun 8.34.


« Til baka