Flugumyri.com » Heim » Hrossaræktarbú » Hestar til sölu

Hestar til söluStóð í Flugumýri

Flugumýrarfjölskyldan er metnaðarfull í sinni ræktun og hefur aðeins góða hesta til sölu hvort heldur leitað er að ræktunarhesti, keppnishesti eða fjölskylduhesti.

Við bjóðum þig velkomin að Flugumýri í heimsókn og ef við höfum ekki rétta hestinn fyrir þig getum við aðstoðað þig við að finna hann. Við höfum aðstöðu fyrir fólk til að dvelja hjá okkur um lengri eða skemmri tíma, hvort heldur það er að leita sér að hesti eða að heimsækja hrossaræktarbú og kynnast íslenska hestinum í sínum náttúrulega heimkynnum.

Atli frá Flugumýri II

IS2004158628Atli frá FlugumýriF: Klettur frá HvammiM. Komma frá Flugumýri Atli er mjög efnilegur fimmgangri Mjög geðgóður, gæti verið áhugaverður fimmgangari í unglinga og ungmennaflokka. ...

Meira »

Brimill frá Flugumýri

F: Eiður frá OddhólM: Bára frá Flugumýri.Flottur alhliða hestur!Hágengur og fasmikillGæti hentað sem nemendahestur fyrir 3ja árs nemenda við Hólaskóla.Video http://www.youtube.com/watch?v=fmCzn3nqfVM...

Meira »

Haukur frá Flugumýri- Seldur

F: Breki frá HjallaM: Hending frá FlugumýriFlottur fjórgangariMikið og vel tamin hesturHefur farið sem nemendahestur í gengunum 1.árið við Hólaskóla.Haukur hefur frábærar grunngangtegundir, mikið hágengur og rúmur ...

Meira »

Hljómur frá Litlu-Gröf

IS2005157484 Hljómur frá Litlu-Gröf Brúnblesóttur F: Hreimur frá Flugumýri M: Álfdís frá Litlu- GröfSkemmtilegur efnisfoli, góður reiðhestur. Fallegur og hágengur og mjúkgengur. Hljómur was trained in Holar Fall 2010,by 2nd year student. Hl...

Meira »

Tvistur frá Flugumýri-SELDUR

Tvistur frá Flugumýri F: Smári frá Skagaströnd M: Rispa frá Flugumýri Tvistur er stór og myndarlegur reiðhestur, með stórar og myndarlegar hreyfingar. Hann er geðgóður og skemmtilegur reiðhestur, hentar fyrir flesta reiðmenn. Þórdís keppt á ...

Meira »

Breki frá Brúnum

IS2002165602-Breki frá Brúnum Breki er fjallmyndarlegur og mjúkgengur reiðhestur. Hestur fyrir flesta, þægur og ljúfur í allri umgengi. Hann er skrefmikill og myndarlegur í reið og gæti hentað sem keppnishestur fyrir barn með frekari þjáflun ...

Meira »

Aría frá Flugumýri seld/sold

F: Keilir frá MiðsitjuFF:Ófeigur frá FlugumýriMF:Krafla frá SauðárkrókiM: Komma frá FlugumýriFM: Bárður frá BárðartjörnMM: Kolskör frá Gunnarsholti Aría frá Flugumýri er háættuð flott alhliðahryssa. Það má með sanni segja að í henni renni blátt bló...

Meira »

Hlynur frá Ytra-Vallholti- SELDUR

IS2001157590 Hlynur frá Ytra-Vallholti F: Sjóli frá Þverá FF: Sólon frá Hóli MF: Dimmalimm frá Sleitustöðum M: Kúnst frá Ytra- Vallholti Fm: Freyr frá Flugumýri M: Lukka frá Ytra-Vallholti Hlynur er stór og myndarlegur hestur með mikin ...

Meira »

Rín frá Flugmýri -seld

IS1999258605 Rín Frá Flugumýri Rín er stórgóð reiðhryssa, myndarleg og hreyfingarfalleg. Rín er 10 vetra gömul undan Kormáki okkar og Rispu Fáfnis dóttur frá Flugumýri en hún hefur gefið okkur nokkur góð afkvæmi. Rimma móðir hennar hefur...

Meira »

Skör frá Geirlandi-seld

Ætt F IS1992188561 - Kveldúlfur frá Kjarnholtum I FF IS1982151001 - Otur frá Sauðárkróki FM IS1979284600 - Blíða frá Gerðum M IS1980285020 - Tvista frá Jórvík 1 MF IS1969184901 - Hreggnasi frá Garðsauka MM IS19AA284589 - Litla-Jörp frá Holti...

Meira »

Freisting frá Sauðárkróki seld/sold

IS2004258999 Freisting frá Sauðárkróki4. vetra, rauðskjóttFaðir: Álfasteinn frá Selfossi ...

Meira »

Þrymur frá Litlu-Gröf -Seldur

Þrymur er bráðefnilegur keppnishestur með fallegar hreyfingar og mikla fótlyftu. Töltið er úrvalsgott og brokk einnig og Þrymur býr einnig yfir skeiði en það hefur ekki verið þjálfað mikið. Stökkið og fet mjög gott Þrymur frá Litlu-Gröf F:Gyllir f...

Meira »

Galdur frá Stóra-Ási - Seldur

Galdur frá Stóra-Ási F: Sproti frá Hæli M: Harpa frá Hofstöðum Frábær gæðingur, geðgóður og vel taminn, hágengur og rúmur. Galdur kann orðið mjög mikið, Eyrún fór með hann í gegnum fyrsta árið í Háskólanum á Hólum og því frábær hestur fyrir f...

Meira »

Jór frá Birgisskarði - Seldur

Jór frá Birgisskarði. 10 vetra. (Seldur) Mjög góður reiðhestur með allar gangtegundir góðar... Gæti einnig sómað sig vel í keppni hvort sem það væri í fjórgang eða fimmgang! Kann allar helstu fimiæfingar og Eyrún Ýr hefur meðal annars lokið 3....

Meira »

Söluhross

Ávallt er nokkur hópur hrossa til sölu hjá Flughestum á Flugumýri II. Hrossin eru af ýmsum gæða- og verðflokkum og verður listi birtur hér fljótlega. Vinsamlega hafið samband við Flughesta, ef óskað er nánari upplýsinga. Myndin er af Þyrni, al...

Meira »