Flugumyri.com

Kynbótadómar ársins

Frá Flugumýri voru 7 hross sýnd í fullnaðardómi á árinu.

Af þeim fóru 6 í 1.verðlaun.

Meðaltal fyrir byggingu: 8,25

Meðaltal fyrir hæfileika: 8,23

Meðaleinkun: 8,23

Hrossin eru:

Seiður  8,59 8,76 = 8,69Hrannar 8,28 8,64 = 8,69

Segull 8,13 8,51 = 8,36Hreimur 8,08 8,19 = 8,14


Sóldögg 8,27 8,91 = 8,06

Mynd ekki til

Dís 8,20 7,95 = 8,05Kólga 8,22 7,65 = 7,88

« Til baka