Flugumyri.com

Íslandsmót ungmenna/ Icelandic campionships YR

Íslandsmót barna-unglinga og ungmenna var haldið á Hvammstanga

Siggi Rúnar, rétt lentur frá Finnlandi tók þátt með fjóra hesta, Náð og Hauk frá Flugumýri, Gletting frá Steinnesi og Hátíð frá Blönduósi.
Hauk í fjórgang, Hátið í tölt, Gletting í fimmgang og Náð í gæðinaskeið.

Siggi náði ágætum árangri en estum árangri náði hann  í fimmgangnum með Gletting sinn þar sem hann var þriðji  inn í A-úrslit, í A-úrlitunum gerði hann aðeins betur og náði næstum að hækka sig upp um sæti, en þeir urðu jafnir í 2-3 sæti Kári Steinsson og Óli frá Feti og Siggi Rúnar.
Teitur Árnason og Þulur frá Hólum lönduðu verðskulduðum sigri, en gaman er að segja frá því að Þulur er undan Kormáki okkar, og er því bróðir Glettings.

Icelandic championships young riders

Siggi Rúnar made the 2nd- 3th place in F1 (YR 18-21)  on the Icelandic championships on Glettingur frá Steinnes.
That was a very good results, especially becouse Siggi came home from the NC in Finnland only 2 days before the IC.
The winner was Teitur Árnasson on the horse Þulur frá Hólum, but Þulur is son of our Kormákur, like Glettingur.
.

Siggi Rúnar and Teitur with the brothers

« Til baka